Þunglyndi

    • 5.0 • 1 Rating

Publisher Description

Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eða geðbrigði eru hluti af eðlilegri líðan mannsins. Langvinn vanlíðan með viðvarandi depurð, vonleysi og þeirri hugsun að flest eða allt sé tilgangslaust eru hins vegar einkenni um sjúklegt þunglyndi.

Sé vanlíðanin svo alvarleg að hún skerði námsgetu eða vinnuþrek og valdi truflun á einkalífi er um að ræða alvarlegt þunglyndi. Margir eiga erfitt með að horfast í augu við að þeir séu veikir með þessum hætti og fordómar hindra enn umræðu um þessi mál. Hætta er á að vandinn sé ekki ræddur við fjölskyldu eða vini og að ekki sé leitað aðstoðar.

GENRE
Professional & Technical
RELEASED
2011
May 13
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
12
Pages
PUBLISHER
Actavis
SELLER
Edda Media Ltd.
SIZE
348
KB

More Books by Ólafur Þór Ævarsson