Penninn og blekbyttan Penninn og blekbyttan

Penninn og blekbyttan

    • $0.99
    • $0.99

Publisher Description

Á skrifborði skáldsins takast penninn og blekbyttan á. Ágreiningsefnið er hvort þeirra eigi stærri þátt í sköpun eiganda síns. Blekbyttan stendur á því að öll þau undur sem penninn færi á blaðið séu sótt í hennar dimmbláu djúp. Penninn hinsvegar vill ekki láta gera lítið úr sinni milligöngu í málinu, enda sé það hann sem færi hugmyndirnar í letur, með hjálp styrkrar handar síns skáldlega bróður. Um þetta þræta þau uns skáldið sjálft skilar sér heim. Það hefur þá verið á undursamlegum fiðlutónleikum og er sannarlega uppnumið. Í hrifnæmisástandi sínu sest það niður og skrifar sína eigin hugleiðingu um sköpunina og hinn raunverulega meistara hennar. En niðurstaðan er hvorki pennanum né blekbyttunni í hag. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. -

GENRE
Kids
RELEASED
2020
June 24
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
25
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SELLER
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
SIZE
890.4
KB

More Books by H.C. Andersen

The Improvisatore (with Audio) The Improvisatore (with Audio)
2015
Fairy Tales of Hans Christian Andersen (Illustrated) Fairy Tales of Hans Christian Andersen (Illustrated)
2012
The Little Mermaid The Little Mermaid
1833
The Phoenix Bird The Phoenix Bird
2015
Snedronningen Snedronningen
2015
The Emperor's New Clothes The Emperor's New Clothes
2020