Svipurinn hennar Svipurinn hennar

Publisher Description

Þessi saga á sér stað á Viktoríutímabilinu í ensku samfélagi. Ung Verenika giftist Roy, Lávarðinum af Clynord. Hann á ekki stóra fjölskyldu en á tvö stjúpsystkini sem öfundast út í hina ungu og saklausu Vereniku og reyna að koma henni fyrir kattarnef. Skáldsagan er eitt vinsælasta verk Harriet Lewis og kom fyrst út á ensku árið 1872. Bókin naut mikilla vinsælda á Íslandi áður fyrr sem hluti af Sögusafni heimilanna.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Serían samanstendur af eldri sögum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið eftirsóttar til lengri tíma í flokki rómantískra bókmennta. Bækurnar henta einstaklega vel þegar þú vilt gleyma þér í rómantík og ævintýrum gamla tímans.

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2023
January 4
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
224
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SELLER
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
SIZE
2
MB
Leading Through Turbulence Leading Through Turbulence
2012
Neva's three lovers Neva's three lovers
2023
Neva’s choice Neva’s choice
2023
Neva’s three lovers Neva’s three lovers
2023
Neva's Choice: A Sequel to Neva's Three Lovers Neva's Choice: A Sequel to Neva's Three Lovers
2022
Neva's Three Lovers Neva's Three Lovers
2022