Tolli
Landslag hugans - Landscape of the Mind
-
-
4.5 • 4 Ratings
-
-
- $14.99
-
- $14.99
Publisher Description
LANDSLAG HUGANS Náttúran er uppspretta svo margs í listum og hlutur hennar í íslenskri myndlist nær meira en öld aftur í tímann. Tolli hefur ofið nýja þræði í vef hennar, stundum með ferskum efnistökum og ólgandi krafti, stundum með ljóðrænni innlifun. Bókin sýnir breidd og dýpt í myndlist Tolla með fjölda vandaðra ljósmynda og textum Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings og Ara Trausta Guðmundssonar rithöfundar og jarðvísindamanns, á íslensku og ensku.
LANDSCAPE OF THE MIND Nature is an ever important source in art and nature has played a leading role in the Icelandic pictorial arts for more than a century. The painter Tolli has enlighted the art scene, sometimes with his fresh and bold strokes and raw power, sometimes with poetic insight. The book reveals the width and depth of his art through numerous first-class photographs as well as texts by Aðalsteinn Ingólfsson art historian and Ari Trausti Guðmundsson writer and geoscientist, in English and Icelandic.
Customer Reviews
Frábært framtak.
Takk fyrir að deila þessu með okkur á 21.aldar miðli.
Kveðja,
Walter... áður Gnoða.....14
Hamingjuóskir til Tolla - Great Job Tolli
Frábær bók til að skoða í iPadnum hinum megin við Meðalfellsvatn!
Steini og co Læk
Great book to see on my iPad on the side of Medalfellslake - home of Tolli.
Steini and co from Laek
True colors of iceland
What an amazing artist. One day, hopefully, I will be a proud owner of his work.
Yndislegt að geta loksins lesið og skoðað ísl listaverkabòk í símanum mínum. Tolli er mikill listamaður og það er hreint út sagt stórkostlegt að geta gefið skynfærum sínum lestur bókarinnar. Mæli með bókinni !!