Publisher Description

Villigarðurinn, garðyrkjuhandbók letingjans bætir úr brýnni þörf fyrir aðgengilega bók um vistvæna garðyrkju.


Hér er ekki verið að fjalla um gjörgæslu garðsins heldur hvernig þú getur létt þér störfin. Bókin kennir þér að njóta lífsins í garðinum í stað erfiðrar garðvinnu.


Bókin kom fyrst út á prenti 1997 er hér er ný útgáfa sem unnin er fyrir iPad. Myndum hefur verið fjölgað og þær endurnýjaðar með nýjustu myndvinnslu forritum. Hún er gefin út af hugsjón í tilefni 15 ára útgáfuafmælis.

GENRE
Lifestyle & Home
RELEASED
2012
April 24
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
121
Pages
PUBLISHER
Bústna býflugan
SELLER
Thorsteinn Ulfar Bjornsson
SIZE
31.9
MB