Ógnarvald Ógnarvald

Ógnarvald

    • $12.99
    • $12.99

Publisher Description

Lúter Whitney hefur aðeins sinnt einu starfi um ævina; að brjótast inn á heimili velmegandi borgara og ræna þar verðmætum. Þegar hann er staddur í einu innbrotinu, rennur skyndilega ökutæki inn á heimreiðina.

Þar sem Lúter á engrar undankomu auðið felur hann sig í leynilegri fjárhirslu. Er Lúter bíður átekta tekur nóttin óvænta stefnu og verður hann vitni að hrottalegum glæp þar sem sjálfur forseti Bandaríkjanna kemur við sögu.

Frá þeirri stundu er Lúter rammflæktur í heim valdabrölts, samsæra og spillingar, sem mun reynast honum erfitt að losna úr.

Árið 1977 var gerð kvikmynd eftir bókinni sem ber sama heiti. Þar fara Clint Eastwood, Gene Hackman og Ed Harris með aðahlutverkin.

Tilvalin lesning fyrir aðdáendur James Patterson og Lee Child.

GENRE
Crime & Thrillers
RELEASED
2025
12 December
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
391
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SELLER
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
SIZE
2.5
MB
The Innocent: A Will Robie Novel 1 The Innocent: A Will Robie Novel 1
2012
Split Second: King and Maxwell 1 Split Second: King and Maxwell 1
2003
Memory Man: An Amos Decker Novel 1 Memory Man: An Amos Decker Novel 1
2015
The Hit: A Will Robie Novel 2 The Hit: A Will Robie Novel 2
2013
The Last Mile: An Amos Decker Novel 2 The Last Mile: An Amos Decker Novel 2
2016
The Target: A Will Robie Novel 3 The Target: A Will Robie Novel 3
2014