Vesalingarnir I Vesalingarnir I
Band 1 – Vesalingarnir

Vesalingarnir I

    • 8,99 €
    • 8,99 €

Beschreibung des Verlags

Jean Valjean er staðráðinn í að snúa baki við glæpsamlegri fortíð sinni og verða að heiðarlegum manni. Eftir margra ára fangelsisvist og eymd tekst honum að skapa sér nafn sem auðugur verksmiðjueigandi og borgarstjóri. Á sama tíma fer lífið ekki ljúfum höndum um hina ungu Fatine sem eignast dóttur utan hjónabands og þarf í kjölfarið að færa fórnir sem ræna hana stoltinu og lífsgæðunum. Vesalingarnir er í senn átakanleg og hjartnæm saga sem lýsir mikilvægi samkenndar og kærleika þegar móti blæs. Bókaserían Vesalingarnir kom fyrst út árið 1862 og naut umsvifalaust mikilla vinsælda. Bókin hefur verið þýdd á fjölda tungumála og er talin ein áhrifamesta skáldsaga sem gefin hefur verið út í Evrópu. Sagan gerist á fyrrihluta 19. aldar í Frakklandi þegar miklar hræringar eiga sér stað í samfélaginu. Þar fléttast líf ólíkra einstaklinga saman í örlagaríka atburðarás þrunginnar ástríðu, áræðis, og þrautseigju. Eftir skáldsögunni hafa verið gerðar fjölmargar kvikmyndir en árið 2012 fóru Hugh Jackman, Anne Hathaway og Russel Crowe með aðalhlutverk í eftirgerð Vesalingana undir leikstjórn Tom Hoopers.

GENRE
Belletristik und Literatur
ERSCHIENEN
2023
4. Januar
SPRACHE
IS
Isländisch
UMFANG
304
Seiten
VERLAG
SAGA Egmont
GRÖSSE
1,8
 MB

Mehr Bücher von Victor Hugo

Der Glöckner von Notre-Dame Der Glöckner von Notre-Dame
2020
Toilers of the Sea Toilers of the Sea
2022
Ruy Blas Ruy Blas
2022
Vesalingarnir II Vesalingarnir II
2023
The Hunchback of Notre-Dame The Hunchback of Notre-Dame
2022
Quatrevingt-treize Quatrevingt-treize
2021

Andere Bücher in dieser Reihe