Vesalingarnir II Vesalingarnir II
Band 2 – Vesalingarnir

Vesalingarnir II

    • 8,99 €
    • 8,99 €

Beschreibung des Verlags

Baráttan við fátæktina og misréttið hefur kostað Fantine lífið. Jean Valjean er enn á ný á flótta undan fortíð sinni en réttsýni lögreglumaðurinn Javert er stöðugt á hælum hans. Þrátt fyrir mótbyr heldur Valjean ótrauður áfram í baráttunni fyrir réttlæti en hann hafði lofað Fantine að vernda dóttur hennar, Cosette, sem sætir illri meðferð í fóstri hjá Thénardier fjölskyldunni. Hér kristallast barátta milli góðs og ills í áhrifamikilli frásögn um von, æðruleysi og elju.Bókaserían Vesalingarnir kom fyrst út árið 1862 og naut umsvifalaust mikilla vinsælda. Bókin hefur verið þýdd á fjölda tungumála og er talin ein áhrifamesta skáldsaga sem gefin hefur verið út í Evrópu. Sagan gerist á fyrrihluta 19. aldar í Frakklandi þegar miklar hræringar eiga sér stað í samfélaginu. Þar fléttast líf ólíkra einstaklinga saman í örlagaríka atburðarás þrunginnar ástríðu, áræðis, og þrautseigju. Eftir skáldsögunni hafa verið gerðar fjölmargar kvikmyndir en árið 2012 fóru Hugh Jackman, Anne Hathaway og Russel Crowe með aðalhlutverk í eftirgerð Vesalingana undir leikstjórn Tom Hoopers.

GENRE
Belletristik und Literatur
ERSCHIENEN
2023
4. Januar
SPRACHE
IS
Isländisch
UMFANG
271
Seiten
VERLAG
SAGA Egmont
GRÖSSE
1,7
 MB

Mehr Bücher von Victor Hugo

Der Glöckner von Notre-Dame Der Glöckner von Notre-Dame
2020
Toilers of the Sea Toilers of the Sea
2022
Ruy Blas Ruy Blas
2022
Vesalingarnir I Vesalingarnir I
2023
The Hunchback of Notre-Dame The Hunchback of Notre-Dame
2022
Quatrevingt-treize Quatrevingt-treize
2021

Andere Bücher in dieser Reihe