GESTAPÓ GESTAPÓ
Book 5 - Bókaröð Sven Hazels um síðari heimsstyrjöldina

GESTAP‪Ó‬

ÍsleNý endurskoðuð íslensk útgáfask útgáfa

    • 49,00 kr

Publisher Description

„FRÁBÆR SKÁLDSAGA FRÁ SVEN HASSEL, KANNSKI HANS BESTA – ÁN EFA ALÞJÓÐLEG METSÖLUBÓK“ - L'ÉCHO DE LA VENTE, FRAKKLANDI


Það er engu líkara en að allur staðurinn hafi verið sprengdur í loft upp. Löng og drynjandi sprenging og þýska víglínan nötrar. Svo heyrirðu angistaröskur. Í gegnum blossandi skothríðina sérðu risastóra skuggamynd Tinys með gráa harðkúluhattinn á höfðinu. Hann er í skotgröfum óvinarins og mundar vélbyssuna við mjöðmina. Fallbyssan spýtir út úr sér logandi skotum.

Skuggamyndir villuráfandi hermanna flýja í ofboði. – Þeir eru eins og djöfullinn sjálfur! Æpir vantrúa rússneskur liðsforingi. 


Sven Hazel var sendur í refsiherdeild sem óbreyttur hermaður í þýska hernum. Frásögn hans er nærgöngul og hrikalega raunsæ þegar hann lýsir grimmdarverkum stríðsins, glæpum nasistanna og svörtum og grófum húmor hermannanna. Þetta eru söluhæstu stríðsbókmenntir heims, með yfir 53 milljón seld eintök. 

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
1963
10 September
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
316
Pages
PUBLISHER
MHAbooks
PROVIDER INFO
MHAbooks aps
SIZE
2.8
MB
Kommissæren Kommissæren
1984
De Fordømtes Legion De Fordømtes Legion
1951
Døden på Larvefødder Døden på Larvefødder
1958
Monte Cassino Monte Cassino
1965
Frontkammerater Frontkammerater
1960
GESTAPO GESTAPO
1963
Monte Cassino Monte Cassino
1965
Tortímið París Tortímið París
1967
SS-foringinn SS-foringinn
1969
Martröð undanhaldsins Martröð undanhaldsins
1971
Barist til síðasta manns Barist til síðasta manns
1973
Guði gleymdir Guði gleymdir
1976