Þrjátíu & ein nótt Þrjátíu & ein nótt

Þrjátíu & ein nótt

    • $2.99
    • $2.99

Publisher Description

Stelpa með mikinn áhuga á göldrum finnur bók fulla af töfraformúlum. Hún og vinkonur hennar fara að fikta í þeim, með þeim afleiðingum að þær enda í annarri vídd, ásamt bræðrum sínum og eldri stelpu sem átti að líta eftir þeim. Þau dreifast vítt og breitt, týnandi hvert öðru.

Í þessari vídd er fyrir galdramaðurinn Tóbías, sem er bara ekkert hrifinn af veru þeirra þar.

Nú þurfa þau að finna hvert annað, reyna að forðast Tóbías og hans lið, og reyna að komast til baka.

GENRE
Sci-Fi & Fantasy
RELEASED
2018
November 17
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
263
Pages
PUBLISHER
Ásgrímur Hartmannsson
SELLER
Draft2Digital, LLC
SIZE
521.5
KB

More Books by Ásgrímur Hartmannsson

Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni
2023
Undan Ströndum Portúgal Undan Ströndum Portúgal
2023
Úti að borða með yfirstéttinni Úti að borða með yfirstéttinni
2022
Fimm Furðusögur Fyrir Svefninn Fimm Furðusögur Fyrir Svefninn
2022
DAGNÝ DAGNÝ
2022
Óhugnaðardalurinn Óhugnaðardalurinn
2018