DAGNÝ DAGNÝ

DAGN‪Ý‬

    • $2.99
    • $2.99

Publisher Description

Óður morðingi gengur laus, en enginn hefur áttað sig á því enn.
Lögreglumaðurinn Ólafur er ekki að rannsaka málið. Hann er heldur ekki þunglyndur, ekki ennþá í það minnsta. Vinnufélagar hans eru að vinna í því. Og þeim fer hratt fjölgandi vegna þess að fólkið biður um það.
Dagný er á yfirborðinu nauða-ómerkileg skrifstofublók sem vinnur hjá tilgangslausri ríkisstofnun sem er bara til vegna þess að það varð aldrei neitt hrun árið 2008. Það þarf að koma öllu þessu auka-skattfé í lóg einhvernvegin.

GENRE
Mysteries & Thrillers
RELEASED
2022
May 1
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
224
Pages
PUBLISHER
Ásgrímur Hartmannsson
SELLER
Draft2Digital, LLC
SIZE
444
KB

More Books by Ásgrímur Hartmannsson

Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni
2023
Undan Ströndum Portúgal Undan Ströndum Portúgal
2023
Úti að borða með yfirstéttinni Úti að borða með yfirstéttinni
2022
Fimm Furðusögur Fyrir Svefninn Fimm Furðusögur Fyrir Svefninn
2022
Þrjátíu & ein nótt Þrjátíu & ein nótt
2018
Óhugnaðardalurinn Óhugnaðardalurinn
2018