Sjötta ferð Sindbaðs farmanns (Þúsund og ein nótt 42) Sjötta ferð Sindbaðs farmanns (Þúsund og ein nótt 42)
Þúsund og ein nótt

Sjötta ferð Sindbaðs farmanns (Þúsund og ein nótt 42‪)‬

    • $0.99
    • $0.99

Publisher Description

Sindbað heldur af stað í sína sjöttu ferð sem engan furðar að inniheldur skipreka, hættur og hungur. Hann endaði einn á eyju og þrátt fyrir að dauði hans virtist fyrirsjáanlegur tókst honum að koma sér út. Hann byggði fleka og sigldi niður ókunnuga á sem flæddi í gegnum helli. Hellirinn var hinsvegar ekki hinn einfaldasti. Hann var fullur af gersemum og gimsteinum sem Sindbað glaður greip. En hvert mun áin taka hann og hvernig geta gersemarnar gert honum gott?Þetta er 42. sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.

GENRE
Fiction & Literature
RELEASED
2021
September 6
LANGUAGE
IS
Icelandic
LENGTH
6
Pages
PUBLISHER
SAGA Egmont
SELLER
Lindhardt og Ringhof Forlag AS
SIZE
959.7
KB

More Books by One Thousand and One Nights

One Thousand and One Nights One Thousand and One Nights
2015
The Arabian Nights: Introduction The Arabian Nights: Introduction
2021
Aladdin and the Wonderful Lamp Aladdin and the Wonderful Lamp
2021
The Arabian Nights: Their Best-Known Tales The Arabian Nights: Their Best-Known Tales
2022
The Story of the First Calender, Son of a King The Story of the First Calender, Son of a King
2022
The Story of the Young King of the Black Isles The Story of the Young King of the Black Isles
2022

Other Books in This Series

Sjöunda og síðasta ferð Sindbaðs farmanns (Þúsund og ein nótt 43) Sjöunda og síðasta ferð Sindbaðs farmanns (Þúsund og ein nótt 43)
2021
Hin þrjú epli (Þúsund og ein nótt 44) Hin þrjú epli (Þúsund og ein nótt 44)
2021
Sagan af hinni drepnu konu og manni hennar (Þúsund og ein nótt 45) Sagan af hinni drepnu konu og manni hennar (Þúsund og ein nótt 45)
2021
Sagan af Núreddín Alí og Bedreddín Hassan (Þúsund og ein nótt 46) Sagan af Núreddín Alí og Bedreddín Hassan (Þúsund og ein nótt 46)
2021
Þúsund og ein nótt: Sögusafn Þúsund og ein nótt: Sögusafn
2021
Þúsund og ein nótt: Inngangur (Þúsund og ein nótt 1) Þúsund og ein nótt: Inngangur (Þúsund og ein nótt 1)
2021